KRÍLI ungbarnasett
KRÍLI ungbarnasett er sett sem samanstendur af þremur uppskriftum - peysu, buxum og kjusu fyrir allra minnstu krílin upp í 1 árs aldur.
Prjónfesta er 30Lx10cm fyrir allar uppskriftirnar. Uppgefið garn er Neoux frá Fonty eða Woolly Light frá Jord Clothing, áætlað garnmagn er undir hverri uppskrift.
KRÍLI peysa
Stærð
0-2 mán (2-4 mán) 4-6 mán (6-8 mán) 8-10 mán (10-12 mán)
Garn
Neoux (50g = 187m)
100g (100g) 150g (150 g) 200g (200g)
EÐA
Woolly Light (50g = 250m)
50g (50g) 100g (100g) 150g (150g)
KRÍLI buxur
Stærð
0-2 mán (2-4 mán) 4-6 mán (6-8 mán) 8-10 mán (10-12 mán)
Garn
Neoux (50g = 187m)
100g (100g) 150g (150 g) 200g (200g)
EÐA
Woolly Light (50g = 250m)
50g (50g) 100g (100g) 150g (150g)
KRÍLI kjusa
Stærð
0-2 mán (2-4 mán) 4-6 mán (6-8 mán) 8-10 mán (10-12 mán)
Garn
Neoux (50g = 187m)
50g (50g) 50g (100 g) 100g (100g)
EÐA
Woolly Light (50g = 250m)
50g (50g) 50g (50g) 50g (50g)
Það sem þarf
Hringprjónn nr. 2,5 og 3,0 (40 og 60 cm)
Sokkaprjóna nr. 2,5 og 3,0
Hjálparband/nælur
Prjónamerki
Tölur
Nál til frágangs