Skilmálar
Verð
Kyrrdknit.is áskilur sér rétt til að hætta við viðskipti verið gefið upp rangar upplýsingar sökum prentvillna.
Öll verð í netverslun eru birt með virðisaukaskatti en sendingarkostnaður bætist við kostnað áður en greiðsla fer fram.
Ef vara er ekki til á lager látum við viðskiptavini okkar vita og endurgreiðum vöruna.
Vöruskil
Hægt er að skila vöru innan 14 daga frá kaupum ef að vara uppfyllir ekki væntingar kaupanda. Með vöru þarf að fylgja kvittun, hún þarf að vera ónotuð og í upphaflegum umbúðum.
Sé óskað eftir því að skila vöru skal hafa samband í tölvupósti á kyrrd@kyrrd.com. Ef vara uppfyllir ekki væntingar kaupanda sér kaupandi um sendingarkostnað en ef um er að ræða gallaða vöru skal kyrrdknit.is borga sendingarkostnað.
Ekki er hægt að skila tilboðsvörum.
Greiðslur
Hægt er að greiða með Visa, Mastercard eða millifærslu. Kyrrdknit.is tekur hvorki né geymir kortaupplýsingar og útilokað er fyrir utanaðkomandi aðila að nálgast upplýsingar. Ef greitt er með Visa eða Mastercard er kortafi fluttur á örugga greiðslusíðu Saltpay þar sem greiðslur eiga sér stað í vottuðu og dulkóðuðu umhverfi.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Hægt er að fá sendingu með Dropp.
Sendingarkostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira.
Viðskiptavinur ber ábyrgð á að rétt heimilisfang sé skráð á pöntun.
Afhendingartími
Afhendingartími er 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðslu lokið. Vörur eru að jafnaði póstlagðar næsta virka dag.