Skip to product information
Fluffy

Fluffy

1.690 kr

Fluffy samanstendur af einföldum merínó þræði sem að er umlukið alpakka þræði. Saman skapar það þannig loftkenndan og hlýjan þráð. Hentar í flíkur bæði fyrir börn og fullorðna. Inniheldur einungis náttúruleg efni.
Mulesing frítt.

Innihald: 58% extra fín merínóull, 42% alpakka
Prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 18x10
Þyngd/lengd: 50g/150m

Litir

Við mælum líka með