1
/
of
1
Kyrrð
Coeur D'Angora
Coeur D'Angora
Regular price
2.190 ISK
Regular price
Sale price
2.190 ISK
Unit price
/
per
Tax included.
Couldn't load pickup availability
Coeur D'Angora er svokallað lúxus garn. Það er samblanda af angoru kanínúhári og merino. Fonty velur angóru kanínuhár frá ræktendum sem uppfylla gæðastaðla þar sem skilgreindir eru góðir starfshættir til að tryggja dýravelferð og gæði lopans.
Coeur D'Angora er dásamlega mjúkt og létt garn, samsett úr tveimur þráðum og hentar á prjónastærð 4-4,5
Innihald: 80% angóru ull og 20% merino
Þyngd/lengd: 25g/108m
Prjónastærð: 4-4,5
Prjónfesta: 25 x 32
Handþvottur
Share












