News

Um okkur
Hæ! Ína heiti ég og er konan á bakvið Kyrrð Knit. Hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, mamma, hundaþjálfari og nú fyrirtækjaeigandi! Ég er mikil handavinnukona og hefur verið draumur í mörg, mörg ár að eiga mína eigin garnverslun - og nú er sá draumur orðinn að veruleika.  Ég vona að þið séuð jafn spennt og ég yfir að prófa þetta dásamlega garn og ég hlakka til að heyra frá ykkur =)  Einlæg kveðjaÍna Read more...